Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp
"Von Ráðgjöf - er podcast þar sem við hjónin miðlum persónulegri reynslu í bland við faglega af lífinu bæði í blíðu og stríðu vonandi meira í blíðu. Við nálgumst efnið sem sendiboðar sem boða von frekar en einhverskonar rannsóknarfræðimenn sem hafa grandskoðað öll akademísku ritin. Við störfum bæði i Lausninni fjölskyldu- og áfallamiðstöð. Baldur er menntaður Markþjálfi og fyrirtækja markþjálfi og Barbara er með b.ed., gráðu í grunnskólakennarafræðum og Fjölskyldufræðingur Ma-Diplómunám. Samanlagt eiga þau 7/8 börn eftir því hvernig talið er og 2 barnabörn. Útskýrum það nánar í þáttunum. Við vonum að þið hafið gott og gaman af því að hlusta.
Episodes
56 episodes
Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan 1 af 2
„Heilbrigð sál í hraustum líkama – Heildræn nálgun að vellíðan“Í þessum þætti förum við yfir hvernig þú getur nálgast líkamlega og andlega heilsu á markvissan hátt, sett raunhæf markmið fyrir nýtt ár, og fundið leiðir til að styrk...
•
Season 5
•
Episode 4
•
49:26
Jólaþáttur um það sem getur verið erfitt við jólin
Þáttur 2: "Að finna merkingu og lækningu á jólunum"Í þessum þætti skoðum við leiðir til að finna huggun og merkingu á hátíðinni. Við fjöllum um:Að takast á við missi:Aðferðir til að heiðra minningu ástvina og ...
•
Season 5
•
Episode 3
•
39:12
Jólaþáttur hefðir og væntingastjórnun
Í þessum þætti könnum við gleðina af jólasiðum og hvernig þeir móta sjálfsmynd okkar og styrkja fjölskyldutengsl. Við skoðum alþjóðlega jólasiði til að fá innblástur að skapa nýjar hefðir sem endurspegla nútíma fjölskyldudýnamík og gildi. Við r...
•
Season 5
•
Episode 3
•
45:32
Hvernig förum við að því að eyðileggja EKKI parsambandið
Útdráttur:Í þessum skemmtilega þætti kíkjum við aðeins á aðferðarfræði Gottmanns til að auka stöðugleika og hamingju í parsambandinu, hvað ber að forðast og hvernig við getum gert betur. VIð kíkjum á reiðmennina fjóra, gagnr...
•
Season 5
•
Episode 2
•
58:31
Framhjáhald: Mismunandi birtingarmyndir og áhrif á sambönd
Von Ráðgjöf: Skilningur á framhjáhaldi – mismunandi birtingarmyndir þess í samböndumÍ þessum þætti ræða Barbara og Baldur, stjórnendur hlaðvarpsins Von ráðgjöf um fjölbreyttar tegundir framhjáhalds í parsamböndum sbr., líkamlegt, tilfin...
•
Season 5
•
Episode 1
•
48:58
Ágreiningur sem leiðir til dýpri tengingar
Hér förum við yfir hvernig við getum styrkt parsambandið með uppbyggilegum hætti þrátt fyrir átök. Við lærum að takast á við ágeining – um leið og hann kemur uppVið lærum að meta aðstæður, er þetta eitthvað sem er vert að ræða o...
•
Season 4
•
Episode 1
•
42:58
Gildi - Von
í þessum þætti förum við yfir Gildi Vonarinnar. Fjöllum um mikilvægi þess að eiga von, Vonina sem er vogaraflið milli þess mögulega og ómögulega. Við leitumst líka við að svara spurningu sem kom inn frá einum hlustanda. Eigið ...
•
Season 3
•
Episode 6
•
42:25
Gildi Tengsl
I þessum þætti ætlum við að ræða um tengsl og ávinning þess að eiga í góðum tengslum við fólk sem að marga ef ekki að allra mati er lífsnauðsynlegur þáttur til að öðlast hamingju. Endilega deilið þessu fyrir okkur! Hér...
•
Season 3
•
Episode 5
•
38:30
Gildi sjálfsmynd
Í þessum þætti tölum við um gildi Sjálfsmyndar. Hversu mikilvægt það er að eiga heilbrigða og sterka sjálfsmynd og ávinninginn af því að stuðla að heilbrigðri sjálfsmynd. Við vonum að þið njótið vel og þökkum kærlega fyrir hlustunina.&...
•
Season 3
•
Episode 4
•
41:52
Gildi Taumhalds
í þessum þætti tölum við aðeins um að hafa stjórn á orðum okkar. Það sem við segjum getur haft ótrúlega sterk og mikil áhrif á fólk í kringum okkur. Annað hvort slæm eða góð. Taumhald er þjálfun sem fæst með stöðugri o...
•
Season 3
•
Episode 3
•
36:46
Gildi þess að hlusta
Í þessum þætti förum við yfir gildið að hlusta og áhrif þess á okkur sem einstaklinga og pör. Getur það haft áhrif á raunveruleika okkar sem og samskipti að læra að hlusta á aðra? Endilega deilið þættinum fyrir okkur og við þökkum ykkur k...
•
Season 3
•
Episode 2
•
47:06
Gildi þess að skilja fólk
Í þessum þætti förum við yfir gildi þess að skilja fólk. Við munum ræða um tengslamiðuð samskipti í þessari nýju þáttaröð.
•
Season 3
•
Episode 1
•
45:06
Úr Heljargreipum - Ævisaga Baldurs Freys
Jæja það hlaut að koma að því að við færum yfir upphafið. Hérna kemur það.Við viljum bjóða hlustendum okkar að versla bókina á https://baldurfreyr.isNotist við afsláttarkóðan von og f...
•
Season 2
•
Episode 6
•
43:36
Sjálfsvirði vs Sjálfsálit
Við tölum aðeins um hvað það þýðir að hafa virði, erum við öll jöfn?Hvað hefur áhrif á það hjá mér?Hvernig hafa áföll áhrif á mig og hvað er til ráða :)Njótið
•
Season 2
•
Episode 4
•
45:59
Fjórir reiðmenn hamfaranna - Gottmann
Þessi reiðmenn eru ferlegir!Reiðhestur no 1Gagnrýni, Reiðhestur no 2Vörn Reiðhestur no 3FyrirlitningReiðhestur no 4: Steinveggur
•
Season 2
•
Episode 3
•
39:36
Endurtökum litlu hlutina - Gottmann
“Áður en leiðir skilja og 6 sek kossinn”Áður en leiðir skilja á morgnanna, verjið 2 mín í að spjalla við maka ykkar til að uppgötva allavega einn áhugaverðan viðburð sem mun eiga sér stað um daginn hjá honum/henni. Munið ...
•
Season 2
•
Episode 2
•
32:58
Gottman við lærum að hlusta
Makinn hlustar ekkert á mig. Við heyrum þessa setningu svo oft og er hun grunnurinn að tengslaleysi. Í þessum þætti skoðum við hvernig ég get orðið góður hlustandi!Æfið ykkur endilega á þessu1Spurningar sem þú getur spurt...
•
Season 2
•
Episode 1
•
40:09
39. Dagleg samskipti sem stuðla að tengingu
Dagleg samskipti okkar við makan stuðla að því að við lærum að tengjast! Þessi samskiptauppskrift heldur okkur frá ágreiningi
•
Season 1
•
Episode 39
•
31:32
38. Hvernig getum við lært af átökum/rifrildum í samskiptum
Það eru margar leiðir til að læra af átökum sem við eigum í við ástvini okkar. Þessi þáttur fer í að útskýra nokkrar aðferðir
•
Season 1
•
Episode 38
•
33:05
37. Hvenær er rétti tíminn að fara í ráðgjöf?
Við þurfum öll að fara í ráðgjöf :)
•
Season 1
•
Episode 37
•
38:32
36. Makinn minn kemur ekki eins fram við mín börn og sín börn
Mín börn og þín börn!Við leitumst við að skoða þetta aðeins saman.Munum bara að tengsl eru það sem allir þrá!
•
Season 1
•
Episode 36
•
37:01
35. Hvað á ég að gera við allar þessar tilfinningar
Við tölum aðeins um tilfinningar og raunveruleika þeirra :)Endilega deilið þessu fyrir okkur :)
•
Season 1
•
Episode 25
•
35:24
34. Ég upplifi að makinn minn elski mig ekki lengur
Fyrst langar okkur að þakka þér fyrir að deila þessu hlaðvarpi með öðrum! Það er ótrúlega hvetjandi að heyra viðbrögð ykkar allra! Þið megið endilega gefa okkur umsögn á Itunes :)Við svörum spurningu frá hlustanda í þessum þætti og förum ve...
•
Season 1
•
Episode 34
•
36:22